Súkkulaði fudge

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
4
Hráefni: 
3/4 bolli Pekan hnetur
3/4 bolli Valhnetur
1 stk Daðla án steins
1/3 bolli Kókosflögur
1/3 bolli Kakó
3 msk Kókosolía
1 msk Kókossmjör

Settu allt hráefnið í stórt NUTRiBULLET glas og látið blandast í 5 sek. í senn og hrærið í glasinu á milli. Endurtakið uns blandan er orðin þykk og mjúk. 

Fletjið blöndunni á plötu með bökunarpappír og kælið í ca. 2-3 klst. 

Njótið :)