Sætur spínat drykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
2 lúkur Spínat
1 meðalstór Pera
1 lúka Vínber
¼ Lárpera
1 msk. Grísk jógúrt
2 tsk. Lime safi

Allt hráefnið er sett í stóra glasið og fyllt upp með kókosvatni eða öðrum glærum vökum.