Rauðrófu drykkur með Cayenne pipar

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 lúka Spínat
½ Banani
¼ Rauðrófa lítil
1 tsk hrákakó
2 lauf Mynta
¼ tsk Kúmen
Smá Cayenne Pipar
Smá Sjávarsalt
3 Ísmolar

Fylla upp að MAX línunni með vatni

Setjið allt hráfefnið í NUTRiBULLET glas og fyllið upp að MAX línunni með vatni. Blandið uns silkimjúkt í ca. 30 sek.