Ostborgarabaka

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
Steikt á pönnu og hitað í ofni
Uppskrift fyrir: 
4
Hráefni: 
450 gr. hakk
1 stór laukur
1/2 tsk. Salt
1 bolli rifin ostur
1/2 bolli Bisquick pönnukökumix
1 bolli mjólk
2 egg

1.     Hitið ofninn í 230°C og smyrjið eldfast mót með olíu.
2.     Steikið hakkið og laukinn á pönnu í 8-10 mín. Og hrærið stöðugt í þar til kjötið er orðið brúnað. Stráið salti yfir og setið í eldfast mótið.
3.     Stráið ostinum yfir.
4.     Blandið saman Bisquick mixinu, eggjum og mjólk saman í skál og hrærið  í með gaffli. Hellið yfir hakkið í eldfasta mótinu.
5.     Bakað í 25 mín.