Rauðrófudrykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 lúka Spínat
1 lúka Blönduð ber
1 biti Rauðrófa - ca. 1 c,
1 msk Superfood Energy Boost
1/2 Banani

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið.
 
Fyllið upp að MAX línunni meðkókosvatni. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.