Jarðaberja og banana kasjúhnetu drykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
½ Banani
1 bolli Jarðarber
¼ bolli Kasjúhnetur
¼ bolli Kókosflögur
3 stk Myntulauf
1 ½ bolli Möndumjólk

Setjið allt hráefnið í stóra glasið. Blandið í 30 sek. eða uns drykkurinn er orðinn silki mjúkur. 

Hægt er að breyta þessum drykk í græna bombu með því að bæta við tveimur lúkum af spínati eða grænkáli. 

Njótið vel!