Ferskju- og engiferdrykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 lítill Banani
1 bolli Ferskjur
1 msk Hörfræ
1,5 cm Engifer
2 cm Aloe Vera
1/4 tsk Vanilla
1 bolli Möndlumjólk
1 msk Superfood Fat Burning Boost

Setji› allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.