Mangó, spínat og bláber

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
½ stóra glasið af Spínati
1 lítill Mangó
1 biti Engifer
2 msk. Sítrónusafi
1 tsk Chia fræ
¼ bolli Bláber

Setjið allt hráefnið í stóra glasið og fyllið að MAX línunni með vatni eða öðrum vökva.

Í þessum drykk eru bláber en þau eru full af andoxunarefnum og eru talin vera bólgueyðandi eins og engifer. Einnig er gott að setja grænt te í stað vatns en það er einmitt vatnslosandi og hreinsandi.