Möndlusmjör

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
2
Hráefni: 
1 1/2 bolli Möndlur
1 1/2 msk Möndluolía
smá salt

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið og blandið vel í ca. 30 sek í senn. Skrúfið vinnslublaðið varlega af og hrærið í blöndunni en það gætu möndlur festst í undir blaðinu. Gerið þetta ca. 3-6 sinnum eða uns möndlusmjörið er orðið silkimjúkt.