Hummus

Hráefni: 
420 gr Kjúklingabaunir, soðnar og skolaðar
3 msk Tahini
1 rif Hvítlaukur
1 1/2 msk Sítrónusafi
1 msk Olífu olía
1/4 tsk Sjávarsalt
1/4 tsk Kúmen - malað
1 msk Vatn
Allt hráefnið sett saman í NUTRiBULLET glas og blandað vel sama uns hummusinn er orðin silkimjúkur. 
 
Gott að setja á ferskt grænmeti eða kex.