Hressandi drykkur í janúar

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
½ stórt glas Spínat
12-15 cm biti Agúrka
½ Lime
½ Pera
1 tsk Chia fræ
½ tsk Túrmerik
1 cm biti Engifer

Fylla upp að MAX línunni með kókosvatni

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið og fyllið upp að MAX línunni með kókosvatni. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.