Hindberjadrykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1/4 Avakadó
1/2 bolli Grænkál
1/2 bolli Spínat
1/2 boll Hindber - frosin
2 lauf Basil
1 cm Engifer rót
1 tsk Sítrónusafi
2 Fíkjur
1 1/2 bolli Vatn

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.