Heimagerður ís

Erfiðleikastig: 
Meðal
Eldunaraðferð: 
Fryst
Uppskrift fyrir: 
6
Hráefni: 
3 Eggjarauður
1 dl Sykur
4 dl Rjómi
2 tsk Vanilludropar
  1. Þeytið eggjarauður og sykur vel saman uns létt og ljóst
  2. Þeytið rjómann og blandið honum rólega saman við eggjablönduna
  3. Setjið vanilludropana út í
  4. Setjið í box og frystið

Einnig mælum við með því að setja út smátt skorið súkkulaði eða ber