Hollustudrykkur

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
1 bolli Grænkál
1 Banani - frosinn
5 stk Myntu lauf
1/2 Pera
1/2 tsk Kanill
1 msk Superfood Protein Boost
1/2 bolli Kókosvatn
Skvetta af vanillu

Setjið allt hráefni› í stóra NUTRiBULLET glasið. 

Fyllið upp að MAX línunni með möndlmjólk. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.