Grillaður ananas með kókos Ciao Bella Sorbetto

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
Grillað
Uppskrift fyrir: 
4
Hráefni: 
1 Ananas
2 msk Hunang
1/8 tsk Cayenne pipar
1 msk Olía
Ciao Bella Sorbetto með kókosbragði
Kókosflögur
  1. Fleysjið ananasinn og hann sneiddur og kjarnhreinsaður
  2. Hitið grillið
  3. Setjið hungang, cayenne pipar og olíu í skál og penslið á ananasinn 
  4. Grillið ananasinn á meðalheitu grillinu í ca. 10-15 mínútur eða uns báðar hliðar eru grillaðar
  5. Borið fram með Ciao Bella Sorbetto með kókosbragði og kókosflögum stráð yfir

Njótið vel :)

Uppskriftina má finna hér: http://www.marthastewart.com/341209/grilled-pineapple-with-coconut-sorbet