Bláberjasprengja

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Hráefni: 
1 bolli Spínat
1 bolli Bláber
1 msk Valhnetur
1 msk Hörfræ
1/2 bolli Kókosvatn
Fylla upp að MAX línunni með vatni

Setjið allt hráefnið í stóra NUTRiBULLET glasið og fyllið upp að MAX línunni með kókosvatni. Blandið vel saman uns silkimjúkt eða ca. 30 sek.