Beyglur með chia fræjum

Erfiðleikastig: 
Meðal
Eldunaraðferð: 
Bakað
Uppskrift fyrir: 
6
Hráefni: 
4 bollar Bob’s Red Mill Glúten frítt hveiti
1 tsk. Bob’s Red Mill Xanthan Gum
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Þurrger
2 msk. Sykur
2 msk. Chia fræ
12 msk. Volgt vatn
2 bolli Volgt vatn
3 msk. Olía
2 msk. Chia fræ
1 msk. Gróft salt

1.     Blandaðu 2 msk. Af Chia fræjum saman við 12 msk. af volgu vatni og leggið til hliðar.
2.     Blandaðu þurrefnunum saman í skál (hveiti, Xanthan Gum, lyftidufti, þurrgeri og sykri). Nú hafa Chia fræin og volga vatnið myndað gel, blanda 1 bolla af vatni og olíu saman við og blanda saman við þurrefnin. Hnoðað á hæstu stillingu í ca. 3 mín.
3.     Mótið beyglurnar, rúlla upp pylsu og mynda hring. Stráið Chia fræjum og salti yfir beyglurnar. Beyglurnar látnar standa við stofuhita í 30 mín.
4.     Bakað við 180°C í 12 mín.