Hnetu ídýfa

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Hráefni: 
2 bollar Kasjúhnetur
1/2 bolli Baunaspírur
1/4 bolli Vatn
1/4 rif Hvítlaukur
1/4 tsk Pipar
  1. Látið kasjúhneturnar liggja í bleyti í að minnsta kosti 2 klst. eða yfir nótt. 
  2. Allt hráefnið er sett í stóra NUTRiBULLET glasið og blandað vel í ca. 30 sekúndur. 
  3. Hitið ídýfuna í potti yfir vægum hita og berið fram með brauði, kexi eða skornu grænmeti. 

Njótið vel!