Ananas sprengja

Erfiðleikastig: 
Auðvelt
Eldunaraðferð: 
NUTRiBULLET
Uppskrift fyrir: 
1
Hráefni: 
2 lúkur Grænkál
1/2 bolli Ananas
1/2 Agúrka - lítil
2 msk Sítrónusafi
1/4 bolli Fersk mynta
Vatn

Setjið öll hráefnin saman í glas og fyllið upp að MAX línunni með vatni. Blandið saman í ca. 30 sek.

Einfaldur og frískandi drykkur.